Ármann Kr. Ólafsson
Kaupa Í körfu
AÐSTOÐARMENN ráðherra eru stétt sem talsvert ber á í opinberri umræðu. Ármann Kr. Ólafsson, aðstoðarmaður fjármálaráðherra, er gamall í hettunni í þessu starfi, hefur gegnt því lengst allra, hefur enda þjónað tveimur ráðherrum. Nú berast þau tíðindi að Ármann hafi tekið þá ákvörðun að hætta í aðstoðarmannsstarfinu - en hvers vegna? "Ég er búinn að vera í þessu í rúm ellefu ár, byrjaði um mitt sumar 1995, þannig að þetta er orðinn dágóður tími. Í raun ætlaði ég aldrei að gegna þessu starfi lengur en í eitt kjörtímabil. MYNDATEXTI: Ellefu ár - Ármann Kr. Ólafsson hefur þjónað tveimur ráðherrum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir