Listmunauppboð hjá Gallerý Fold á Hótel Sögu
Kaupa Í körfu
Starfsfólk Gallerís Foldar með offset-þrykk Andys Warhols, Liz, frá 1965, sem seldist á 750 þúsund krónur á uppboði listmunasölunnar í Súlnasal Sögu í gærkvöldi. Hæsta verðið fékkst fyrir olíumálverkið Blómauppstillingu eftir Jón Stefánsson, 3,9 milljónir, en vel á annan tug verka fór á milljón krónur eða meira. Boðnir voru upp 150 listmunir alls og um 300 manns mættu á staðinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir