Free Comic Book Day
Kaupa Í körfu
Myndasöguverslunin Nexus á Hverfisgötu hélt upp á Fría myndasögudaginn (Free Comic Book Day) síðasta laugardag. Myndasöguverslanir um allan heim fagna þessum degi, en þá geta áhugasamir nálgast fríar myndasögur. Ýmsar uppákomur voru líka í gangi, m.a. lét þessi stormsveitarmaður úr Stjörnustríði sjá sig. Þar sem stormsveitarmenn ferðast iðulega í hópum verður að gera ráð fyrir því að hér sé um liðhlaupa að ræða. Það kemur lítið á óvart svosem, enda ekki öfundsvert að vera undir stjórn hins grimmlynda Svarthöfða!
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir