Blíða fyrir austan

Steinunn Ásmundsdóttir

Blíða fyrir austan

Kaupa Í körfu

HARALDUR Auðbergsson frá Eskifirði var úti í garði við Lagarásinn á Egilsstöðum og vökvaði tré og jurtir í vorblíðunni í gær. Hann er föðurbróðir þeirra Sigurðar Óla Jónssonar sem hafði tekið sér vökvunarkönnu í hönd og Auðbergs Jónssonar, þess með garðslönguna, en þeir bræður búa á Reyðarfirði og voru í heimsókn hjá afa sínum og ömmu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar