Nýherji 15 ára

Sverrir Vilhelmsson

Nýherji 15 ára

Kaupa Í körfu

STARFSMENN Nýherja gerðu sér glaðan dag nýverið í Listasafni Reykjavíkur er haldið var upp á 15 ára afmæli fyrirtækisins. Þeir gátu einnig fagnað ágætri byrjun á rekstri þessa árs þar sem veltan hefur aukist um fjórðung frá sama tíma í fyrra. MYNDATEXTI: Afmæli - Gamla IBM-fartölvan sem Þórólfur Árnason, forstjóri Skýrr, afhenti Þórði Sverrissyni, forstjóra Nýherja, í afmælishófinu er tveggja manna tak og þætti ekki ýkja nytsamur gripur í dag, margfalt hæggengari en nútíma fartölvur, svo ekki sé minnst á útlitið og þyngdina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar