Baldur Guðnason

Eyþór Árnason

Baldur Guðnason

Kaupa Í körfu

Rekstur Eimskips hefur tekið töluverðum breytingum á síðastliðnum árum með kaupum á fjölmörgum fyrirtækjum og nýverið var tekið upp nýtt skipurit sem endurspeglar mikinn vöxt félagsins. Sigurhanna Kristinsdóttir hitti að máli Baldur Guðnason, forstjóra Eimskips. MYNDATEXTI: Stærstir og bestir Baldur Guðnason, forstjóri Eimskips, segir að það sé hugmyndafræði félagsins að vera stærstir og bestir í því sem Eimskip er að gera og á hverjum markaði fyrir sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar