Sjónlistadagur 1. maí á Korpúlfsstöðum

Sjónlistadagur 1. maí á Korpúlfsstöðum

Kaupa Í körfu

SJÓNLISTADAGUR verður haldinn í Reykjavík á þriðjudaginn, 1. maí. Þá verða vinnustofur listamanna og hönnuða opnaðar almenningi á Korpúlfsstöðum og Seljavegi 32. Vinnustofurnar eru 87 talsins, og verður því nóg í boði fyrir þá sem áhuga hafa á myndlist og hönnun. MYNDATEXTI: Púðalist - Örn Smári ætlar að fylla portið hjá Korpúlfsstöðum af púðum skreyttum ýmsum myndum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar