Tomasz Bialonczyk og Robert Krymkowski

Morgunblaðið/Guðrún Vala

Tomasz Bialonczyk og Robert Krymkowski

Kaupa Í körfu

Tomasz Bialonczyk og Robert Krymkowski komu til Íslands frá Póllandi og eru nú búsettir í Borgarnesi. Þeir segjast hafa komið til Íslands í leit að betra lífi. Þeir segjast vera ánægðir og auðvelt sé að aðlagast íslensku samfélagi. Tom vinnur hjá Sólfelli en Robert hjá Límtré-Vírneti. "En hér vantar alveg tré og það er fullhvasst," segir Robert. MYNDATEXTI: Ánægðir - Ísland hefur uppfyllt væntingar Tomasz Bialonczyk og Robert Krymkowski. "Ísland er fullkomið."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar