Tvær stelpur hirða hestana sína á reiðsvæði Fáks

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Tvær stelpur hirða hestana sína á reiðsvæði Fáks

Kaupa Í körfu

Langflestir krakkar hafa gaman af því að umgangast dýr og svo er um systurnar Rakel og Ingunni sem fara reglulega í hesthús fjölskyldunnar og skreppa stundum á bak. Kristín Heiða Kristinsdóttir heilsaði upp á ungar og hressar hestastelpur. MYNDATEXTI: Í reiðtúr - Geisli frá Bræðratungu og Magndís frá Torfastöðum bera þær systur af öryggi á baki sínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar