Tvær stelpur hirða hestana sína á reiðsvæði Fáks

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Tvær stelpur hirða hestana sína á reiðsvæði Fáks

Kaupa Í körfu

Langflestir krakkar hafa gaman af því að umgangast dýr og svo er um systurnar Rakel og Ingunni sem fara reglulega í hesthús fjölskyldunnar og skreppa stundum á bak. Kristín Heiða Kristinsdóttir heilsaði upp á ungar og hressar hestastelpur. MYNDATEXTI: Enginn flóki - Rakel og Ingunn búnar að kemba Magndísi vel og vandlega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar