Fjármál fjölskyldunnar

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Fjármál fjölskyldunnar

Kaupa Í körfu

Á síðasta ári bárust Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna 597 umsóknir frá fólki í greiðsluerfiðleikum. Að baki umsóknunum standa hins vegar tæplega 1.400 einstaklingar, þar af 656 börn. Fríða Björnsdóttir ræddi við Ástu Sigrúnu Helgadóttur forstöðumann sem sagði að einstæðar mæður þyrftu helst aðstoð. MYNDATEXTI: Ráðgjafi - Elna Sigrún Sigurðardóttir fræðir umsækjanda um leiðir til úrbóta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar