Flotlagnir
Kaupa Í körfu
ÁRIÐ 2000 hófu Flotlagnir ehf. innflutning á flotefnum frá þýska fyrirtækinu Weber-SBD sem er hluti af Weber Ltd group en það er stærsti framleiðandi tilbúinna sementsefna í Evrópu og eru vörur þeirra seldar um allan heim. "Þeir framleiða ótrúlega breiða línu efna til mannvirkjagerðar sem spannar allt frá flotefnum og iðnaðargólfum, múrklæðningum, fylgiefnum fyrir stein og náttúruflísar, einnig múrviðgerðarefni, málningu, sprungu- og þéttiefni og burðarþolsstyrkingu svo eitthvað sé nefnt," segir Hans Þór Jensson, annar af eigendum Flotlagna ehf. MYNDATEXTI Flotun Hans Þór Jensson og Siguður Hansson, eru báðir dúklagningameistarar með langa reynslu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir