Götuspilarar í Bankastræti

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Götuspilarar í Bankastræti

Kaupa Í körfu

GÖTULISTAMENN eru æ algengari sjón á strætum Reykjavíkur. Það hlýtur að teljast jákvæð þróun því skemmtileg tónlist leikin af fingrum fram hressir upp á hversdaginn hjá vegfarendum. Vegna veðurs er þó nauðsynlegt að búa sig vel eins og þessi harmonikkuleikari sem lék í Bankastrætinu á dögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar