Glitnir stjórnarskipti
Kaupa Í körfu
FUNDARSTJÓRI á hluthafafundi Glitnis, sem haldinn var í gær, las í upphafi fundar upp hluta úr bréfi sem bankanum hafði borist frá Fjármálaeftirlitinu (FME). Þar kom fram að í kjölfar athugunar eftirlitsins væri það mat þess að virkur eignarhlutur hefði myndast. Í fréttatilkynningu frá FME, sem fjölmiðlum barst í kjölfarið, segir að í kjölfar viðskipta með eignarhluti þeirra Einars Sveinssonar, Karls Wernerssonar og tengdra aðila í bankanum hafi FME þótt ástæða til þess að kanna hvort virkur eignarhlutur hefði myndast. Kaupendur voru Jötunn Holding, Elliðatindar ehf., Sund Holding ehf., Saxbygg Invest ehf. og Glitnir banki MYNDATEXTI Fjölmennur fundur Troðið var út úr dyrum á hluthafafundi Glitnis sem fram fór í gær. Seinka þurfti fundinum um tíu mínútur vegna fjölda gesta. Fremst á myndinni má sjá þá Einar Sveinsson (t.v.) og Bjarna Ármannsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir