Valgeir Skagfjörð
Kaupa Í körfu
YFIR eitt hundrað veiðimenn höfðu keypt sér veiðileyfi í Elliðavatn í gær, fyrsta veiðidag sumarsins, að sögn Kristjáns Bjarnasonar veiðivarðar. "Fyrstu menn voru mættir fyrir klukkan sjö í morgun. Það er þessi árlegi spenningur. Hingað koma sömu snillingarnir ár eftir ár," sagði Kristján og bætti við að vatnið kæmi mjög vel undan vetri. MYNDATEXTI: Góð veiði - Valgeir Skagfjörð veður í land með veiðina í poka. Hann var afar ánægður með daginn og það sama má segja um aðra veiðimenn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir