Framsókn og Háskóli Íslands

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Framsókn og Háskóli Íslands

Kaupa Í körfu

FRAMBJÓÐENDUR allra flokka eru á ferð og flugi þessa dagana og nýta tímann fram að alþingiskosningum sem best til að kynna stefnumál flokks síns. Það var því líklega kærkomin hvíld fyrir Jón Sigurðsson formann Framsóknarflokksins og Sæunni Stefánsdóttur að sitja fund Kristínar Ingólfsdóttur rektors Háskóla Íslands í gærdag þar sem farið var yfir helstu verkefni háskólans, hvort sem þau eru vel á veg komin eða hefjast á næstu misserum. MYNDATEXTI: Á ferð og flugi - Sæunn Stefánsdóttir og Jón Sigurðsson þáðu fundarboð Kristínar Ingólfsdóttur, rektors HÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar