Hitaveita Suðurnesja
Kaupa Í körfu
RÍKIÐ fær liðlega 6 milljarða umfram bókfært verð fyrir liðlega 15% eignarhlut sinn í Hitaveitu Suðurnesja við sölu hans til Geysir Green Energy eða forkaupsréttarhafa. Geysir Green Energy átti hæsta tilboð í eignarhlutinn, 7.617 milljónir kr., og ákvað fjármálaráðherra að taka tilboðinu, strax eftir opnum tilboða. Ekki eru taldar líkur á að fyrirtækið sjálft eða aðrir hluthafar gangi inn í kaupin en hugsanlegt er að eignarhlutir einhverra sveitarfélaga verði nú til sölu. MYNDATEXTI Ásgeir Margeirsson tekur við hamingjuóskum ásamt Magnúsi Bjarnasyni, Unnari Erni Ólafssyni og Örvari Guðna Aðalsteinssyni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir