Álftaregg
Kaupa Í körfu
Aðaldalur | Þó enn sé aprílmánuður eru álftirnar farnar að verpa og hefur álftavarp aukist víða undanfarin ár. Í hólmum Laxár hafa álftir víða tekið sér bólfestu og er meira en vika síðan sumar þeirra byrjuðu. Svo virðist sem þær séu vel á sig komnar því sumar liggja á mörgum eggjum, en eins og sjá má á myndinni er vel í álftarhreiðrinu sem fannst í lítilli eyju um helgina og verða ungarnir því snemma á ferðinni í vor.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir