Glaðheimar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Glaðheimar

Kaupa Í körfu

BÆJARYFIRVÖLD í Kópavogi hafa farið fram á það við umhverfisráðherra að hann endurskoði ákvörðun sína um synjun á staðfestingu á óverulegri breytingu á svæðisskipulagi á Glaðheimasvæðinu. Í bréfi til ráðherra kemur m.a. fram að ákvörðunin hafi byggst á röngum og ófullnægjandi upplýsingum auk þess sem hún brjóti í bága við jafnræðisreglu. MYNDATEXTI: Glaðheimar - Óvíst er hvenær uppbygging getur hafist eftir synjun umvherfisráðherrra á umsókn um óverulega breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Bæjarstjóri Kópovogs fer fram á endurskoðun á ákrvörðuninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar