Hugmyndasmiðjan

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hugmyndasmiðjan

Kaupa Í körfu

Í heimi sem þarf ekki að vita annað um mjólk en að hún komi úr fernu er við hæfi að halda vinnustofu um uppruna hluta og hvetja ungdóminn til skapandi hugsunar. Þuríður Magnúsína Björnsdóttir segir frá hugmyndinni um Sundur og saman. Hugmyndasmiðjan stendur árlega fyrir vinnustofu fyrir börn á grunnskólaaldri og nefnist hún að þessu sinni Sundur og saman. Ekki að þátttakendur séu sundurleitir heldur er ætlunin að vinna saman að því að búa til nýja hluti úr gömlum en þar á bæ eru ungir uppfinningamenn þjálfaðir í að leita lausna við vandamálum MYNDATEXTI Nína og Andrea, á tíunda ári, hluta varlega í sundur gamlan plötuspilara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar