Valgerður Sverrisdóttir

Skapti Hallgrímsson

Valgerður Sverrisdóttir

Kaupa Í körfu

VALGERÐUR Sverrisdóttir sagði á fundi í Háskólanum á Akureyri í gær, þegar hún kynnti nýja og heildstæða stefnu Íslands í mannréttindamálum, að tímabært væri að sækjast eftir sæti í nýju mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í samráði og samvinnu við önnur Norðurlönd. Þá sagðist Valgerður ætla að beita sér fyrir því eftir kosningar, að Íslendingar setji sem fyrst á laggirnar eigin mannréttindastofnun. MYNDATEXTI: Mannréttindi - Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra talar á fundinum í Háskólanum á Akureyri í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar