Glitnir stjórnarskipti
Kaupa Í körfu
YFIRTÖKUNEFND sendi Fjármálaeftirlitinu (FME) bréf skömmu fyrir hluthafafund Glitnis á mánudag þar sem tilkynnt var að nefndinni hefði ekki borist næg gögn eða vitneskja til að byggja á efnislegri afstöðu um hvort yfirtökuskylda hefði myndast í kaupum nýrra hluthafa meðal helstu eigenda Glitnis. MYNDATEXTI: Yfirtökuskylda - Að mati yfirtökunefndar er rík ástæða fyrir FME að kanna hvort yfirtökuskylda hafi myndast meðal helstu hluthafa Glitnis. Hér tekur Hannes Smárason í hönd Bjarna Ármannssonar á hluthafafundi Glitnis á mánudag. Með þeim eru Einar Sveinsson og Björn Ingi Sveinsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir