Jóhanna Guðrún Magnúsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Jóhanna Guðrún Magnúsdóttir

Kaupa Í körfu

Draumur Jóhönnu Guðrúnar Magnúsdóttur frá því hún var pínulítil rættist þegar hún fluttist til Reykjavíkur fyrir fjórum árum. Þar kynntist hún stelpu sem var til í að fara að stunda glímu með henni. MYNDATEXTI Þjálfun "Maður er alla ævi að ná tækniatriðum því tæknin er rosalega flókin," segir Jóhanna sem hér tekst á við stöllu sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar