Starfsmenn við Kárahnjúkavirkjun

Steinunn Ásmundsdóttir

Starfsmenn við Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

MÉR er illt í hálsinum og höfðinu, á erfitt með að anda og vinstra lungað hefur stækkað," sagði Andrzej-Andreas Szepytiak, starfsmaður við Kárahnjúkavirkjun, þegar Morgunblaðið rakst á hann og félaga hans Feknev Jaroslaw fyrir utan heilsugæslustöðina við Kárahnjúka í gær. Þeir höfðu verið þar í skoðun vegna eitrunaráhrifa. "Ég er búinn að vera veikur í heilan mánuð núna og hóstandi og með andþrengsli allan þann tíma. MYNDATEXTI: Vilja heim - Þeir Andrzej-Andreas Szepytiak og Feknev Jaroslaw eru báðir veikir eftir að hafa orðið fyrir eituráhrifum af mengun við Kárahnjúka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar