Sæmræmduprófin

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Sæmræmduprófin

Kaupa Í körfu

Næstu daga sleikja unglingar í 10. bekkjum landsins ekki sólina, hvar sem hún skín. Í dag hefjast nefnilega samræmdu prófin. Unnur H. Jóhannsdóttir tók púlsinn á námsráðgjafa og nemendum. MYNDATEXTI: Undirbúin - Það er alltaf svolítil stemning í kringum próflestur eins og samræmdu prófin. Þessir nemendur Hamraskóla telja sig ágætlega undir þau búin og kvíða prófunum ekki mikið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar