Arnar Gunnlaugsson og Bjarki Gunnlaugsson

Arnar Gunnlaugsson og Bjarki Gunnlaugsson

Kaupa Í körfu

"VIÐ vitum báðir að við höfðum hæfileika til að ná mjög langt sem atvinnumenn og að hæfileikum okkar var sóað. En maður huggar sig samt við að það vorum ekki við sem sóuðum þeim með óreglu, leti eða annarri vitleysu. Við lögðum okkur alla fram og æfðum meira en gengur og gerist, en maður þarf alltaf ákveðna heppni, það er í sambandi við meiðsli." Þetta segir Bjarki Gunnlaugsson þegar hann gerir upp feril sinn og tvíburabróður síns, Arnars, í atvinnuknattspyrnu í samtali við Tímarit Morgunblaðsins í dag. MYNDATEXTI: Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir taka nú fasteignaviðskipti fram yfir fótbolta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar