Kristín Guðbjartsdóttir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kristín Guðbjartsdóttir

Kaupa Í körfu

Kristín Guðbjartsdóttir fæddist í Reykjavík. Hún lauk leiklistarnámi frá Royal Academy of Dramatic Arts frá Lundúnum 1959 þar sem hún hlaut Shakespeare-heiðursverðlaunastyrk. Kristín starfaði hjá BBC og ITV við þáttaröð og auglýsingagerð. Hún vann allmörg ár hjá Þjóðleikhúsinu sem leikari, leikstjóri og leiklistarkennari en hafði áður verið ballettdansari hjá Þjóðleikhúsinu. Kristín stofnaði ásamt eiginmanni sínum Ferðaleikhúsið árið 1965.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar