Emilíana Torrini

Emilíana Torrini

Kaupa Í körfu

Breska pressan kallar hana "Icelandic storyteller Emiliana Torrini", en sjálf segist söngkonan ekki endilega líta á sig sem mikla sagnakonu. Þó viðurkennir hún að nýja platan hennar, Fisherman's Woman, sé óneitanlega með sögum af henni sjálfri. MYNDATEXTI: Emiliana Torrini

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar