Glitnir stjórnarskipti

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Glitnir stjórnarskipti

Kaupa Í körfu

EKKI eru allir á einu máli um það hvort virkur eignarhlutur, annars vegar, eða yfirtökuskylda, hins vegar, hafi myndast í Glitni banka í kjölfar þess að Einar Sveinsson og Karl Wernersson og aðilar þeim tengdir seldu hluti sína í bankanum í byrjun mánaðarins. Eins og fram hefur komið á síðum Morgunblaðsins síðustu daga er það mat Fjármálaeftirlitsins (FME) að virkur eignarhlutur hafi myndast í bankanum vegna tengingar Jötunn Holding, Elliðatinda, Sunds Holding, og Glitnis við stærsta hluthafann, FL Group. MYNDATEXTI: Virkur eða ekki virkur - Frá hluthafafundi Glitnis fyrr í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar