Lýður Guðmundsson Exista

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Lýður Guðmundsson Exista

Kaupa Í körfu

Exista er stærsti hluthafinn í Sampo og Kaupþing banka sem líklegt er að taka muni virkan þátt í væntanlegri samþjöppun á norrænum fjármálamarkaði. Arnór Gísli Ólafsson ræddi við Lýð Guðmundsson, stjórnarformann Existu. MYNDATEXTI: Rólegir - " Þar sem við erum að fjárfesta til langs tíma en ekki skamms, skiptir það okkur ekki máli hvort við setjumst í stjórn Sampo núna eða seinna, ef mál þróast svo ," segir Lýður Guðmundsson, stjórnarformaður Existu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar