Marta María Jónsdóttir
Kaupa Í körfu
"ÞETTA er samsýning fólks sem vinnur í teiknimyndageiranum. Þetta er sem sagt fólk sem hefur unnið við teiknimyndaseríur, auglýsingar og allt þetta," segir Marta María Jónsdóttir sem er einn 35 listamanna sem opna samsýningu í Stay Gold galleríinu í Brooklyn í New York á morgun. Um er að ræða árlega sýningu sem nefnist Too Art for TV, sem gæti útlagst "Of listrænt fyrir sjónvarp" á íslensku, en allir eiga myndlistarmennirnir sameiginlegt að vinna við teiknimyndir í hinum ýmsu formum. MYNDATEXTI: Fjölhæf - Undir áhrifum frá teiknimyndageiranum og súrrealisma. Marta María og tvö verk eftir hana, "Vél" og "Stelpa".
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir