Ásta Jónsdóttir

Brynjar Gauti

Ásta Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

ATVIK við leikskóla í Reykjavík í síðustu viku þar sem sex ára drengur með þroskafrávik olli skemmdum á bílum með því að kasta í þá möl hefur sett móður hans í þá stöðu að þurfa að velja milli tveggja kosta, þ.e. að greiða tjónið sjálf, eða kæra starfsfólk leikskólans fyrir vanrækslu. Ásta Jónsdóttir, móðir drengsins, segir son sinn tilheyra svokölluðu "gráu svæði" þar sem fagaðstoð í boði fyrir fjölskylduna fer eftir efnahag viðkomandi. MYNDATEXTI: Réttlætismál - Ásta Jónsdóttir spyr hví foreldrar greiði fyrir gæslu ef ábyrgðin er þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar