Fundur vegna Listahátíðar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fundur vegna Listahátíðar

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ koma hingað franskir fornleifafræðingar sem fara að grafa í jörðu í Grófinni og við það rask vaknar risi sem hefur búið undir borginni í árhundruð. Hann reiðist raskinu og vinnur ýmis skemmdarverk en þá kalla borgaryfirvöld eftir Risessunni til að bjarga borgarbúum frá þessum ógurlega risa." Svona lýsti Hrefna Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri Listahátíðar í Reykjavík, sögunni sem franska götuleikhúsið Royal de Luxe ætlar að leika fyrir Íslendinga dagana 11. og 12. maí næstkomandi í miðborg Reykjavíkur. MYNDATEXTI: Stofnandi - Jean Luc Courcoult, leikstjóri og stofnandi Royal De Lux, tjáir sig á blaðamannafundinum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar