Krýsuvík

Eyþór Árnason

Krýsuvík

Kaupa Í körfu

FJÖLDI ferðamanna var saman kominn á hverasvæðinu suðvestur af Kleifarvatni í Krýsuvík þegar ljósmyndari átti þar leið hjá. Ekki var hægt að kvarta yfir veðrinu sem skartaði sínu fegursta og var ekki annað að sjá en fólki þætti mikið til litbrigða náttúrunnar koma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar