Kaffivél

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kaffivél

Kaupa Í körfu

Saga hlutanna - Kaffivélin Fyrsti kaffifílterinn var uppfinning þýskrar húsmóður að nafni Melitta Bentz. Hún hafði lengi velt því fyrir sér hvernig hægt væri að búa til fullkominn kaffibolla án hins bitra eftirkeims sem kom þegar kaffi var soðið of lengi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar