Baugsmálið dómsuppkvaðning

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Baugsmálið dómsuppkvaðning

Kaupa Í körfu

"ÞETTA er ekki endanlegt að neinu leyti en það vekur athygli að þarna er fallist á mjög alvarlegt brot sem var hluti af upphaflegri kæru frá Jóni Gerald," segir Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari, um dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í Baugsmálinu svonefnda. Sigurður segist ekki hafa tekið ákvörðun um hvort málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar, né hvort kærð verði sú ákvörðun dómara að vísa tíu ákæruliðum frá dómi. MYNDATEXTI: Biðin - Fjölmennt var í réttasal þegar dómur var kveðinn upp og mikil spenna. Hér sjást Brynjar Níelsson, sérlegir aðstoðarmenn setts saksóknara og saksóknarinn Sigurður Tómas.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar