Baugsmál Héraðsdómur dómsuppkvaðning

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Baugsmál Héraðsdómur dómsuppkvaðning

Kaupa Í körfu

STAÐFESTI Hæstiréttur dóm héraðsdóms Reykjavíkur yfir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, og Tryggva Jónssyni, fyrrverandi aðstoðarforstjóra Baugs, mun það hafa áhrif á ýmis störf þeirra þar sem stjórnarmenn eða framkvæmdastjórar hlutafélaga mega ekki hafa hlotið dóm fyrir refsiverðan verknað í tengslum við atvinnurekstur. MYNDATEXTI: Að óvörum - Óhætt er að segja að dómur yfir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni forstjóra Baugs, og Tryggva Jónssyni fyrrverandi aðstoðarforstjóra, hafi komið verjendum þeirra, Gesti Jónssyni og Jakobi Möller, á óvart.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar