Freyja og Birta

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Freyja og Birta

Kaupa Í körfu

Ég nýt meiri útivistar en aðra daga," segir Freyja Önundardóttir myndlistarmaður um athafnir sínar um helgar. "Ég er reyndar mikið úti alla daga, en meira um helgar," hnykkir hún á. "Mér finnst alveg yndislegt að vakna snemma, áður en lífið og borgin vakna, og fara þá út að ganga eða hjóla. Það er algjör snilld sko, og sannarlega er næring í því," segir hún létt. MYNDATEXTI: Hvernig finnst þér þessi? Freyja leggur á ráðin með tíkinni Birtu við uppsetningu sýningarinnar. Birta er vinnufélagi Freyju og hennar besti vinur. Þær ganga saman daglega og hjóla líka styttri vegalengdir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar