Valur - KR

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Valur - KR

Kaupa Í körfu

VALSKONUR unnu deildabikarinn í knattspyrnu í þriðja skipti á fimm árum þegar þær lögðu KR að velli, 2:1, í úrslitaleik í Egilshöllinni í gærkvöld. Þetta var uppgjör þeirra tveggja liða sem flestir reikna með að berjist um Íslandsmeistaratitilinn í ár og leikurinn var hraður og fjörugur og lofar góðu fyrir sumarið. Enda er óhætt að segja að þarna hafi verið saman kominn rjóminn af bestu knattspyrnukonum sem leika hér á landi í dag. MYNDATEXTI Bikarinn á loft Katrín Jónsdóttir fyrirliði Valskvenna lyftir bikarnum eftir sigurinn á KR í gærkvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar