Antonia Hevesi söngkona

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Antonia Hevesi söngkona

Kaupa Í körfu

Hér verður farið vítt og breitt um sviðið; vikið verður að kennurum sem hafa unnið sín störf í ró og spekt í fjörðum og dölum landsins, rætt um hóp tónlistarmanna sem fluttist hingað frá löndum Austur-Evrópu á níunda og tíunda áratugnum og dreifðist víða um land, lauslega minnst á þá hljómsveitarstjóra sem komið hafa hingað reglulega til að vinna án þess að hafa hér fasta búsetu og síðast en ekki síst verður reynt að draga einhverjar ályktanir af þessu öllu. MYNDATEXTI Antonia Hevesi Hún heyrði ungan Íslending syngja úti á torgi og ákvað að koma honum til mennta. Hún er hér enn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar