Peter Máté
Kaupa Í körfu
Hér verður farið vítt og breitt um sviðið; vikið verður að kennurum sem hafa unnið sín störf í ró og spekt í fjörðum og dölum landsins, rætt um hóp tónlistarmanna sem fluttist hingað frá löndum Austur-Evrópu á níunda og tíunda áratugnum og dreifðist víða um land, lauslega minnst á þá hljómsveitarstjóra sem komið hafa hingað reglulega til að vinna án þess að hafa hér fasta búsetu og síðast en ekki síst verður reynt að draga einhverjar ályktanir af þessu öllu. MYNDATEXTI Peter Máté Á einhverjum tímapunkti þarf að taka ákvörðun um að lifa lífinu á einhvern hátt, að vera í hjónabandi; búa í ókunnu landi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir