Korpuskóli í bæjarferð

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Korpuskóli í bæjarferð

Kaupa Í körfu

VORIÐ er komið og grundirnar gróa segir í vísunni og börnunum finnst gaman að sletta úr klaufunum, ekki síður en kálfum og kúm. Þessir kátu krakkar voru að leika sér á Arnarhólnum í gær undir árvökulu auga landnámsmannsins, hans Ingólfs Arnarsonar, og kannski var strákurinn fremst á myndinni að líkja eftir framgöngu hans í lifanda lífi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar