Eiríkur Hauksson
Kaupa Í körfu
ÍSLENSKU Evróvisjón-fararnir með Eirík Hauksson í broddi fylkingar héldu til Helsinki í Finnlandi í gær. Að sögn Halldóru Þorsteinsdóttur í Helsinki er góð stemning í hópnum og veitir ekki af því dagskráin næstu daga er þétt. Fyrsta æfingin á Hartwall-leikvanginum fer fram strax í dag og svo verða stífar æfingar fram að undankeppninni sem fer fram á fimmtudaginn, 10. maí. Fari svo að Eiríkur og félagar komist upp úr undankeppninni, keppa þeir til úrslita laugardaginn 12. maí. Halldóra segir að keppnin setji mikinn svip á Helsinki um þessar mundir og sem dæmi má nefna að ýmiss konar varningur tengdur keppninni er til sölu á götum borgarinnar. Á myndinni má sjá þá Hauk Hauksson, fararstjóra íslenska hópsins, og Eirík Hauksson á Vantaa-flugvellinum í Helsinki í gær
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir