Dean Ferrell bassaleikari

Dean Ferrell bassaleikari

Kaupa Í körfu

ÞAÐ VERÐA óvenjulegir tónleikar sem Dean Ferrell, kontrabassaleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, ætlar að halda í Kaffi Hljómalind þann 17. maí næstkomandi. MYNDATEXTI Óvenjulegt "Þetta er svona b-flokkur kammertónlistar sem var spiluð á kaffihúsum og krám áður," segir Dean Ferrell.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar