Innlit - Guðmunda Elíasdóttir söngkona

Sverrir Vilhelmsson

Innlit - Guðmunda Elíasdóttir söngkona

Kaupa Í körfu

Vesturgatan hefur lengi verið "kjörlendi" Guðmundu Elíasdóttur söngkonu. Daglegt líf fékk að líta í heimsókn til hennar að Vesturgötu 26B. Nú er verið var að lesa úr endurminningum hennar Lífsjátningu í Ríkisútvarpið og nýlega fékk hún heiðurslaun listamanna frá Alþingi. MYNDATEXTI Kíkt út Guðmundu líkar vel götulífið á Vesturgötunni og getur ekki hugsað sér að búa annars staðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar