Helga Vala Helgadóttir

Helga Vala Helgadóttir

Kaupa Í körfu

Hljómsveitir eingöngu skipaðar konum eru allt of fáar á Íslandi en nokkrar vinkonur í Bolungarvík bættu úr því. Kristín Heiða Kristinsdóttir spjallaði við Helgu Völu, bassaleikara í Skriðunum. MYNDATEXTI Vígaleg Helga Vala mundar bassann sem hún hefur plokkað bæði daga og nætur frá því hún byrjaði í Skriðunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar