Meira fé til menningarstarfs á Suðurlandi

Sigurður Jónsson

Meira fé til menningarstarfs á Suðurlandi

Kaupa Í körfu

Eyrarbakki | Menningarsamningur fyrir Suðurland til ársins 2009 var undirritaður í Húsinu á Eyrarbakka í vikunni. Tilgangur menningarsamningsins er að efla menningarstarf á Suðurlandi og beina stuðningi ríkis og sveitarfélaga við slíkt starf í einn farveg. Jafnframt eru áhrif sveitarfélaga á forgangsröðun verkefna aukin. MYNDATEXTI Menning Árni M. Mathiesen, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Gunnar Þorgeirsson samfögnuðu menningarsamningi við Húsið á Eyrarbakka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar