Veitt umhverfisverðlaun

Sigurður Jónsson

Veitt umhverfisverðlaun

Kaupa Í körfu

Árborg | Dagur umhverfisins í Árborg var tengdur upphafi hreinsunarátaks í sveitarfélaginu sem íbúar eru hvattir til að taka þátt í og að huga að nánasta umhverfi sínu. Verðlaun voru afhent í Tryggvagarði og eftir það hófst hreinsunarátakið formlega með því að Ragnheiður Hergeirsdóttir bæjarstjóri og bæjarstjórnarfólk hreinsaði til á Austurveginum í kringum miðbæinn MYNDATEXTI Umhverfi Ingvar Guðmundsson, Sigríður Jónsdóttir, María Hauksdóttir formaður umhverfisnefndar og Ragnheiður Hergeirsdóttir bæjarstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar