Menningarsamningur

Karl Á. Sigurgeirsson

Menningarsamningur

Kaupa Í körfu

Hrútafjörður | Fjölmenni var í Staðarflöt í Hrútafirði við athöfn þegar undirritaðir voru tveir menningarsamningar á milli ríkisins og sveitarfélaga á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra. Fyrir hönd hins opinbera áritaði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra samningana, en menntamálaráðuneytið er einnig aðili að samningnum. Anna Guðrún Edvardsdóttir, formaður Fjórðungssambands Vestfjarða, og Adolf Berndsen, formaður Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, árituðu þá fyrir hönd sinna samtaka. Var viðburður þessi hátíðlegur, með ræðuhöldum og tónlistaratriðum. MYNDATEXTI Samningar Fjölmenni var við athöfn á Staðarflöt þegar tveir menningarsamningar voru undirritaðir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar