Listakonur í ASÍ
Kaupa Í körfu
Hugmyndin kemur frá finnsku listakonunum, Agnetu og Kristiinu. Þær langaði að setja saman norrænan textílhóp sem myndi sýna saman á Norðurlöndunum. Við byrjuðum í Forum Box í Finnlandi, næst sýndum við í Þrándheimi, og nú erum við komnar hingað," segir Guðrún Gunnarsdóttir textílkona, spurð um sýningu sem opnuð verður í Listasafni ASÍ í dag. Yfirskrift sýningarinnar er Frá einum til óendanleika, en náttúran, tíminn og eilífðin eru eins konar þemu sýningarinnar. "Þetta tengir okkur veðurfræðilega, og hugmyndafræðilega," segir Guðrún, og spurningunni um veðrið og hvernig það birtist í verkunum verður ekki svarað nema með því að skoða.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir